Minn hinsti dans Karaoke - Páll Óskar

This title is a cover version of Minn hinsti dans as made famous by Páll Óskar

Formats included:

CDG (MP3+G)
MP4
KFN
?

The CDG format (also called CD+G or MP3+G) is suitable for most karaoke machines. It includes an MP3 file and synchronized lyrics (Karaoke Version only sells digital files (MP3+G) and you will NOT receive a CD).

This universal format works with almost any device (Windows, Mac, iPhone, iPad, Android, Connected TVs...)

This format is suitable for KaraFun Windows Player, a free karaoke software. It allows you to turn on or off the backing vocals, lead vocals, and change the pitch or tempo.

Your purchase allows you to download your video as often as you prefer, and in all of these formats.

About

Same as the original tempo: 138 BPM

In the same key as the original: C♯m

Duration: 03:00 - Sample at: 01:38

Release date: 1997
Genres: Pop, Other language
Original songwriter: Trausti H Haraldsson, Pall Oskar Hjalmtysson

All files available for download are backing tracks, they're not the original music.

Lyrics Minn hinsti dans

London, París, Róm
Urðu orðin tóm
Gekk þann gyllta breiða
Blindaður af ást
Falskir kunningjar
Snerust um mig einan
Fékk mér kavíar
Núna er allt um seinan
Því ég stíg minn hinsta dans
Og ég kveð mitt líf með glans
En ég iðrast samt aldrei neins
Iðrast aldrei
Kristals kampavín
Perlur postulín
Demantar í matinn
Ást í eftirrétt
Ef ég elsk' í dag
Blöðin birta á morgun
Fæ mér freyðibað
Drekki mínum sorgum
Og ég stíg minn hinsta dans
Og þannig kveð mitt líf með glans
En samt iðrast ég aldrei neins
Iðrast aldrei
Allt sem ég fæ í dag
Farið burt á morgun
Svo ég stíg minn hinsta dans
Og þannig kveð mitt líf með glans
En samt iðrast ég aldrei neins
Iðrast aldrei

Any reproduction is prohibited

Report lyrics error

Send Cancel